ATH! Upplýsingar vegna COVID-19

Lýsulaugar / Lýsuhólslaug

Snæfellsnes

Afgreiðslutími

Laugin er aðeins opin yfir sumartímann.

  • Alla daga:  11:00 – 20:30

Hætt að hleypa ofaní kl 20:00

Gjaldskrá - Verð

Verðskra 2020Verð
Börn, 0 - 5 áraFrítt
Börn, 6 - 17 ára450 kr
Fullorðnir, 18 ára og eldri1.200 kr
Örorku og ellilífeyrisþegar450 kr
Kort - 10 ferðir (18+) 4.500 kr
Kort - 30 ferðir (18+) 10.800 kr
Árskort30.000 kr
Leiga á handklæðum500 kr
Leiga á handklæðum500 kr
Sturta1.000 kr

Myndir

Um sundlaugina

Lýsulaugar / Lýsuhólslaug er fyllt með vatni úr uppsprettu úr nágrenninu og er vatnið talið hafa róandi og bætandi áhrif á líkamann. Lýsuhólslaug er náttúrulaug með heilnæmum grænþörungum og steinefnaríku ölkelduvatni þar sem engum efnum, svo sem klór, er blandað við vatnið.

Heilsuperlan Lýsuhólslaug

Þessi sjarmerandi heilsuperla er staðsett á sunnanverðu Snæfellsnesi og saman stendur af tveimur heitum pottum og sundlaug.