Hólmavík
Jakobínutún 3, 510 Hólmavík
451 3560
Jakobínutún 3, 510 Hólmavík
Afgreiðslutími
Opnunartími
Vegna skorts á umframorku verður laugin lokuð þartil í maí.
Sumaropnun
- Alla daga: 09:00 – 21:00
Vetraropnun, til 1. júní 2021
- Mánudaga til fimmtudaga: 09:00 – 20:00
- Föstudaga: 09:00 – 16:00
- Laugardaga og sunnudaga: 14:00 – 18:00
Gjaldskrá - Verð
Gildir frá 1. janúar 2022 | Stakur tími | 10 tíma kort | 30 tíma kort | Árskort |
---|---|---|---|---|
Fullorðnir | 1.075 kr | 6.450 kr | 16.155 kr | 43.075 kr |
Börn, 6 - 13 ára | 400 kr | 2.155 kr | 5.650 kr | |
Örorku - og ellilífeyrisþegar | 400 kr | 2.155 kr | 5.650 kr |
Sveitarfélagið Strandabyggð býður öllum íbúum í sveitarfélaginu 17 ára og yngri og örorku- og ellilífeyrisþegum í Strandabyggð frítt í sund árið 2019.
Um sundlaugina
Á Hólmavík er glæsileg íþróttamiðstöð þar sem er sundlaug og íþróttahús. Sundlaugin var tekin í notkun 2004 og íþróttahúsið um hálfu ári síðar.
Sundlaugin er 25 metra löng og þar eru einnig tveir heitir pottar, buslulaug og gufubað.
Við hlið sundlaugarinnar er tjaldsvæði sem sjá má nánari upplýsingar um hérna.