ATH! Upplýsingar vegna COVID-19

Afgreiðslutími

Sundlaugin er opin kl 15:00 – 20:00 virka daga á sumrin og kl 10:00 – 17:00 um helgar.

Sundlaugin er lokuð yfir háveturinn en haust og vor geta hópar, að lágmarki 10 manns, komist í sund ef óskað er eftir því með dags fyrirvara.

Gjaldskrá - Verð

Myndir

Um sundlaugina

Sundlaugin er útisundlaug og er þar einn heitur pottur.