COVID-19 - Upplýsingar um sundlaugar

Krílasund – Ungbarnasund Sissu

Krílasund – Ungbarnasund Sissu býður upp á námskeið fyrir börn á aldrinum 3-30 mánaða í Álftaneslaug.
Yngri hópurinn er á þriðjudögum kl.15:00 (3-6 mánaða)
Eldri hópurinn er á þriðjudögum kl.15:30 (7-13 mánaða)

Einnig er í boði námskeið á ensku fyrir allan aldurshóp (3-30) mánaða og elsti hópurinn 13-30 mánaða er í boði eftir eftirspurn.

Hvert námskeið er 8 vikna langt, kennt er 1 sinni í viku.

Til að skrá sig er ýtt á ,,Sign up“ á Facebook síðu Krílasunds en tengil inná síðuna er hér að ofan.