Opnunartímar í maí og júní

Guðlaug

Guðlaug er heit laug sem er staðsett í grjótagarðinum í fjörunni á Langasandi á Akranesi. Þar er tilvalið að skella sér í sjósund og svo beint í heita laugina á eftir.

Afgreiðslutími

Opnunartímar, frá 1. maí 2023

  • Mánudaga –  föstudaga:  12:00 – 20:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Frítt gegn framvísun árskorts í Jaðarsbakkalaug

2022Stakur miði
15 ára og eldri200 kr
18 ára og eldri500 kr
Öryrkjar og eldri borgarar200 kr

Staðsetning