Bakleikfimi og vatnsleikfimi

Námskeiðin eru haldin í Grensáslaug og hefjast 9. janúar og standa til 29. maí 2017.

 

Bakleikfimi í sundlaug

Léttar æfingar fyrir fólk með þráláta verki í hálsi og / eða baki.

Mánudaga – föstudaga kl 16:15 (lítið álag – stig 1)
Mánudaga kl. 12:05 og miðvikudaga kl. 12:15 (lítið álag – stig 1)

Aqua fitness

Almenn vatnsleikfimi fyrir þá sem þurfa auka hreyfingu, liðleika, úthald og styrk.

NÝTT – hádegishópur 1 x í viku
Miðvikudaga:  kl 11:30 – 12:15 (miðlungs álag – stig 2)

Mánudaga og miðvikudaga kl 17:00 (miðlungs álag – stig 2)
Mánudaga og miðvikudaga kl 17:45 (meira álag – stig 3)

Verð:

Heilt námskeið:  62.600 kr  (9 janúar – 29 maí)
Hálft námskeið:  37.500 kr (9. janúar – 13. mars / 13. mars – 29. maí)
Hálft námskeið:  37.500 kr (1 x í viku – miðvikudaga kl 11:30)

Sjúkraþjálfarar:

Harpa Helgadóttir, PhD í líf- og læknavísindum, sérfræðingur í greiningu og meðferð stoðkerfis (MT).
Belinda Davíðsdóttir Chenery, sérfræðingur í hreyfistjórn (Kinetic Control Movement Therapist).
María Carrasco, BSc.
Jóna Guðný Arthúrsdóttir, BSc.
Inga Hrund Kjartansdóttir BSc,
Kara Elvarsdóttir BSc.
Anna Hlín Sverrisdóttir BSc,
Fanney Magnúsdóttir BSc.

[gallery_bank type=“images“ format=“masonry“ title=“false“ desc=“false“ responsive=“true“ display=“all“ sort_by=“random“ animation_effect=“bounce“ album_title=“true“ album_id=“3″]